Finnur Karlsson, verkefnastjóri Nótnaveitu Tónlistarmiðstöðvar, kynnir allt það helsta sem viðkemur Nótnaveitunni. Þar verður farið yfir skráningu nýrra verka, skilmála, handritageymslu og fleira.
Viðburðurinn fer fram þann 30. september í sal Tónlistarmiðstöðvar Austurstræti 5, 101 Reykjavík.
Nánari tímasetning og dagskrá kynnt síðar.