Bransaveisla

Bransaveisla er ókeypis fræðslu- og viðburðaröð sem Tónlistarmiðstöð og Tónlistarborgin Reykjavík standa fyrir, með stuðningi frá Íslandsstofu. Veislan fer fram samhliða Iceland Airwaves og tengir erlenda fagaðila sem sækja hátíðina beint við íslenskt tónlistarsamfélag.

Á Bransaveislunni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem felur meðal annars í sér vinnustofur, meistaranámskeið, pallborðsumræður og tengslamyndunarviðburði þar sem íslenskt tónlistarfólk og fagfólk fær tækifæri til að kynnast og skapa tengsl við alþjóðlega tónlistariðnaðinn.

Nánari dagskrá tilkynnt síðar.

Dagsetningar
Dagsetning
4 November 2025
 –
05 November 2025
Staðsetning
Vefsíða
Aðrir viðburðir
Allir viðburðir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar