Mynd: Brynjar Snær
Amor Vincit Omnia, Iðunn Einars, sideproject, Sigrún, Sunna Margrét og Supersport! hljóta Kraumsverðlaunin í ár fyrir plötur sínar er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika.
Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun fyrst veitt árið 2008 en þetta er í sautjánda sinn sem verðlaunin eru veitt. Verðlaunin eru ætluð til þess að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Verðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Alls hafa nú rúmlega níutíu listamenn og hljómsveitir hlotið Kraumsverðlaunin fyrir plötur sínar, flest snemma á ferlinum.
Kraumsverðlaunin 2024 hljóta
Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2024 (Kraumslistinn):
Við óskum Kraumsverðlaunahöfunum innilega til hamingju!