Íslensku tónlistarverðlaunin - Innsendingarfrestur rennur út á föstudaginn

14 January 2026

Uppskeruhátíð íslensks tónlistarfólks, Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 18. mars.

Nú fer hver að verða síðastur en innsendingafrestur til að senda inn verkefni af ýmsum toga, úr öllum flokkum tónlistar rennur út á miðnætti föstudaginn 16. janúar,

Innsendingarhlekkur

Áfram íslensk tónlist!

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar