.png)
Síðasti þáttur nýrrar seríu Bransakjaftæðis er kominn út á allar helstu streymisveitur!
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk.
Sigtryggur Baldursson spjallar við Pál Ragnar Pálsson tónskáld, kennara og gítarleikara um tónlistarferil hans, allt frá rokk og rólinu til Grammy-tilnefningar.
Horfðu á hlaðvarpið hér:
Hlustaðu á hlaðvarpið hér:
Amazon music - Apple podcast - Spotify - Podbean
Í þessari seríu talaði Sigtryggur Baldursson við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Þáttur 1: Rubin Pollock:
Þáttur 2: Herdís Stefánsdóttir:
Bransakjaftæði er framleitt af Tónlistarmiðstöð