
Fimmtudaginn 4. des klukkan 17.30 býður Jólamiðstöð vinum, velunnurum og öðrum í tónaglögg. DJ Sammi þeytir skífum og við lofum léttum veitingum og léttari félagsskap. Tónaglöggið verður haldið í beinu kjölfari af kynningu á Upptökustuðningnum en hér má fræðast betur um hana.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og fagna líðandi ári með ykkur!