Valmynd

Hrefna Helgadóttir

Markaðs- og kynningarstjóri

Hrefna Helgadóttir er með BA í listastjórnun frá London South Bank University og hefur unnið í meira en tíu ár við verkefnastjórnun, vöruþróun, og við kynningar á tónlist og tónlistartengdum verkefnum á Íslandi, Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hún er sérfræðingur í framleiðslu á kynningarefni, markaðssetningu, og fjölmiðlum og hefur tryggt umfjöllun fyrir verkefni í miðlum á borð við Rolling Stone, NME, IQ Live ásamt öllum helstu fjölmiðlum landsins.

← Allt starfsfólk
Hrefna Helgadóttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar