Valmynd

Úthlutun ferðastyrkja í mars og apríl 2024 

24
.  
April
 
2024

Mars og apríl úthlutanir ferðastyrkja hafa nú farið fram. 

Í mars voru umsóknir um ferðastyrki alls 12 talsins að heildarupphæð kr. 2.150.000.

Heildarupphæð veittra ferðastyrkja var 1.000.000 kr. og skiptist sú upphæð á fimm umsækjendur: 

 • Barði Jóhannsson
 • Guðmundur S. Gunnarsson
 • Lúpína
 • Skálmöld
 • Sveinn Snorri Sverrisson

Í apríl voru umsóknir um ferðastyrki alls 22 talsins að heildarupphæð kr. 5.075.000.

Heildarupphæð veittra ferðastyrkja var 3.100.000 kr. og skiptist sú upphæð á fjórtán umsækjendur: 

 • Axel Flóvent
 • Chris Foster
 • Davíðsson
 • Devine Defilement 
 • MC MYASNOI
 • Morpholith
 • Nyrst
 • Possimiste
 • Sigmar Þór Matthíasson
 • Sunna Gunnlaugsdottir
 • Superserious
 • THOR
 • Tríó Sunnu Gunnlaugs
 • Valgerður G. Halldórsdóttir 

Næsta úthlutun ferðastyrkja verður þann 1. maí.

Lestu einnig

Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar