Sátan er þriggja daga þungarokkshátíð haldin í Stykkishólmi á Snæfellsnesi. Hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fremstu þungarokkshljómsveitum Íslands hverju sinni ásamt vel völdum erlendum hljómsveitum.